Ólöf Einarsdóttir, framkvæmdastjóri verður gestur okkar í Opnu húsi Lækjargötu14a 4. apríl kl. 13.00. Ólöf mun meðal annars segja frá, þegar hún og þáverandi eiginmaður hennar flutt til Belgíu með 5 vikna gamallt barn. Þetta barn var Eiður Smári Guðjohnsen, okkar ástsæli knattspyrnumaður. Veislukaffi hjá Ástu okkar og skemmtileg samvera!
Laufey Böðvarsdóttir, 1/4 2019 kl. 16.36