Ný vika og fallegt veður í miðborginni. Á morgun, þriðjudag er gott að koma í fagran helgidóminn í hádeginu og njóta kyrrðar, bæna og tónlistar. Eftir bæna-og kyrrðarstundina er léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Athugið að Bach tónleikarnir falla niður annað kvöld vegna veikinda.
Laufey Böðvarsdóttir, 1/4 2019 kl. 16.38