Messa kl. 11.00 sunnudaginn 16. september. Í tilefni af hérðasfundi Ensku biksupakirkjunnar á Norðurlöndum og í Eystrarsaltsríkjunum mun dr. David Hamid biskup prédika. Prédikuninni verður dreift á íslensku. Aðrir sem þjóna eru Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands, sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur, Sveinn Valgeirsson sóknarprestur, sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur, Colin Williams erkidjákni og sr. Frances Hiller. Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti. Eftir messu verður boðið uppá súpu í safnaðarheimilinu sem sr. Bjarni Þór matreiðir.
Laufey Böðvarsdóttir, 12/9 2018 kl. 6.47