Sunnudaginn 12. nóvember kl. 11 mun Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja tvo kandídata til prestsþjónustu: Dís Gylfadóttur og Þuríði Björgu Wiium Árnadóttur. Séra Sveinn Valgeirsson þjónar. Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Kári Þormar organisti og Dómkórinn syngur. Minnum á bílastæðin við Alþingi.
Laufey Böðvarsdóttir, 10/11 2017 kl. 8.13