Hrólfur Jónsson verður gestur okkar í Opna húsinu fimmtudaginn 16. nóv í Safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Veislukaffið hennar Ástu á sínum stað. Ármann Reynisson var gestur okkar í liðinni viku. Þökkum honum kærlega fyrir skemmtunina.
Laufey Böðvarsdóttir, 16/11 2017 kl. 6.34