Dómkirkjan

 

Það var líf og fjör hjá okkur í Opna húsinu sl. fimmtudag þegar Unnur Halldórsdóttir fór með vísur og sagði sögur.
Á fimmtudaginn kemur fáum við góðan gest, en það er
Lísbet Guðmundsdóttir sem mun segja okkur frá Skálanum við Lækjargötu.
26. október Rósa Jóhannesdóttir og fjölskylda syngja og leika
2. nóvember Kaffihúsastemning við Tjörnina.
9. nóvember Ármann Reynisson skáld
16. nóvember Hrólfur Jónsson spilar og syngur eigin lög.
23. nóvember Karl Sigurbjörnsson, biskup. Myndin af Jesú
30. nóvember Aðventustund, heitt súkkulaði og kræsingar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sjáumst kl. 13.30 á fimmtudaginn í safnaðarheimilinu.

Laufey Böðvarsdóttir, 16/10 2017 kl. 17.14

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS