Minnum á opið hús í Safnaðarheimilinu á morgun, fimmtudag, kl. 13.30. Marta okkar Ragnarsdóttir segir okkur góðar sögur af forfeðrum sínum. Við eigum von á góðum gestum, dýrindis veitingum og skemmtilegu samfélagi, Komdu fagnandi!
Laufey Böðvarsdóttir, 22/2 2017 kl. 20.42