Dómkirkjan

 

Lúther og lífsgleðin verður umræðuefni fyrirlesturs dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í dag laugardaginn 18. febrúar kl.18. Dr. Sigurjón Árni mun bera saman Lúther og Predikarann og matreiða efnið á ögrandi og nýstárlegan máta. Lúther tók veruleikann mjög alvarlega og var sér vel meðvitaður um dökku og björtu hliðar mannlífsins.

Laufey Böðvarsdóttir, 18/2 2017 kl. 11.47

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS