Á morgun fáum við Þorvald Friðriksson „skrímslafræðing Íslands“ í heimsókn í Opna húsið. Þorvaldur hefur safnað skrímslasögum um margra ára skeið. Opna húsið er frá 13.30-15 og Ásta okkar er með veislukaffi.
Laufey Böðvarsdóttir, 23/11 2016 kl. 22.21