Á aðventukvöldi Dómkirkjunnar nk. sunnudagskvöld kl. 20 verður forsetafrúin okkar Eliza Reid gestur okkar og mun hún halda ræðu. Falleg tónlist og smákökur og kaffi í safnðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 23/11 2016 kl. 4.45