Dómkirkjan

 

Miðvikudaginn 26.október kl. 20:00 mun Helgi Ingolfsson sagnfræðingur og menntaskólakennari fjalla um Dómkirkjuna, Menntaskólann og Reykjavík 19. aldar. Helgi hefur safnað fjöldamörgum myndum af byggingum og mannlífi í Reykjavík og ætlar hann að bregða mörgum þeirra upp á sýningartjald um leið og hann segir frá. Fyrirlesturinn fer fram í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a.

Laufey Böðvarsdóttir, 25/10 2016 kl. 18.54

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS