Opna húsið byrjar í dag, fimmtudag
Opið hús í Dómkirkjunni haustmisseri 2016
Alla fimmtudaga kl. 13.30
15. sept. Söngur, spjall og slúður
22. sept. Haustferð í Hvalfjörð. Hádegisverður í Hernámssetrinu. Lagt af stað kl. 11 frá BSÍ
29. sept. Páll Bragi Kristjónsson bernskuár á Bessastöðum
6. Okt. Ómar Smári Ármannsson um Furður Reykjanesskagans
13. okt Guðrún Nordal um handritin okkar
20. okt Helga Pálmadóttir minningar um séra Óskar og frú Elísabetu
Athugið: Miðvikudagur 26. okt. kl. 20: Samtal í Safnaðarheimili, –Helgi Ingólfsson, menntaskólakennari, ræðir um Dómkirkjuna og gömlu Reykjavík
27. okt Sr. Þórir Stephensen: Um KKD og Bræðrafélag Dómkirkjunnar
3. nóv. Bjarki Sveinbjörnsson: Um Pétur Guðjohnsen, fyrsta dómorganistann
10. nóv. Karl Sigurbjörnsson: Geir Vídalín, dómkirkjuprestur og biskup
17. nóv. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, kristniboði i Eþíópíu
24. nóv. Þorvaldur Friðriksson um skrímsli
1. des. Fullveldisdagurinn og aðventukaffi
Dómkirkjan er 220 ára á þessu ári. Af því tilefni verða hátíðarmessur 30. október þar sem sr. Þórir Stephensen prédikar, og 6. nóvember, þar sem biskup Íslands prédikar. Messukaffi verður eftir báðar þessar messur.
Laufey Böðvarsdóttir, 15/9 2016 kl. 10.33