Dómkirkjan

 

Sigríður Snævar verður gestur okkar í Opna húsinu á morgun fimmtudag.

Sigríður Snævar varð fyrst íslenskra kvenna sendiherra árið 1991. Fyrst í Stokkhólmi og seinna í París í samtals tæp ellefu ár.
Árið 2008 setti á stofn fyrirtækið Nýttu kraftinn sem aðstoðaði samtals 1100 atvinnuleitendur á þeim árum þegar hér var mikið atvinnuleysi og ritaði síðar bók um atvinnuleit með sama nafni.
Erindi hennar á morgun heitir einmitt Nýttu kraftinn, verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 2/3 2016 kl. 7.17

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS