Dómkirkjan

 

Mag. theol. Hildur Björk Hörpudóttir verður vígð til prestsþjónustu í Reykhólaprestakalli og Áslaug Helga Hálfdánardóttir, djáknakandídat, til djáknaþjónustu í Lindaprestakalli.

Sunnudaginn 7. febrúar kl. 11.00

Vígsluvottar eru:
Sr. Sveinn Valgeirsson,
sr. Jóhanna Gísladóttir,
sr. Guðni Már Harðarson,
sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, sem lýsir vígslu, og
Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni.

Björn Samúelsson, fulltrúi frá Reykhólaprestakalli les ritningarlestur.

Barnastarfið á kirkjuloftinu hjá Óla Jóni og Sigga Jóni.
Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar.

Laufey Böðvarsdóttir, 5/2 2016 kl. 10.33

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS