Dægradvöl í vetrarfríi.
Dómkirkjan býður uppá dægradvöl fyrir börn í 1.-3. bekk í vetrarfríi grunnskólans 25.-26. febrúar n.k. kl. 8-16 í safnaðarheimilinu við Lækjargötu 14. Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg undir leiðsögn presta, kennara og æskulýðsfulltrúa Dómkirkjunnar.
Dægradvölin er þátttakendum að kostnaðarlausu fyrir utan kr. 1.500 vegna máltíða.
Skráning á kirkjan@domkirkjan.is og nánari upplýsingar í síma 520-9700.
irkjan@domkirkjan.is eða í síma 520 9709 fyrir 21. febrúar.
Laufey Böðvarsdóttir, 12/2 2016 kl. 15.12