Kæru foreldrar og forráðamenn! Í kvöld, þriðjudag munum við m.a. bjóða upp á kvikmyndagetraun og kynna Febrúarmót í Vatnaskógi. Samveran endar á helgistund. Vonumst til að sjá sem flest fermingarbörn sem og þau sem hafa þegar fermst. Minni á heimasíðuna okkar ungdom.me fyrir þau sem hafa áhuga. Kær kveðja, Ólafur Jón Magnússon
Laufey Böðvarsdóttir, 19/1 2016 kl. 16.40