Við fáum góðan gest hana Guðrúnu Ágústsdóttur í Opna húsið á morgun. Guðrún ætlar m.a. að segja okkur sögur af afa sínum séra Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti. Opna húsið er kl. 13.30. Veislukaffi hjá Ástu okkar.
Laufey Böðvarsdóttir, 18/11 2015 kl. 19.48