Orgelmaraþon í Dómkirkjunni á morgun, sunnudag frá kl. 12 fram á kvöld.
Í tilefni af því af 30 ár eru liðin frá vígslu orgelsins í Dómkirkjunni þá höldum við upp á það með að fá 30 organista til að leika á orgelið.
En óttist eigi, þeir munu ekki spila allir í einu heldur hver og einn í 10 til 15 mínútur í senn.
Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis.
Laufey Böðvarsdóttir, 7/11 2015 kl. 19.47