Séra Anna Sigríður verður gestur okkar í Opna húsinu á morgun, fimmtudag.
Eyrún Ingadóttir kom í Opna húsið og sagði okkur magnaða sögu Þórdísar ljósmóður. Eyrún skrifar og segir skemmtilega frá, þannig að við hlökkum til að lesa næstu bók Eyrúnar.
Í liðinni viku var spilað bingó og fóru margir sáttir heim með vinninga.
Á morgun fáum við kæran gest í heimsókn, sr. Önnu Sigríði fyrrverandi dómkirkjuprest. Opna húsið er frá 13:30-15:30. Hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 21/10 2015 kl. 13.22