Við messu á morgun, sunnudag prédikar Karl Sigurbjörnsson, biskup. Hekla Sverrisdóttir og Thelma Yngvadóttir lesa ritningarlestrana, en þær fermast í Dómkirkjunni í vor. Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista. Verið hjartanlega velkomin, messan hefst klukkan 11:00.
Laufey Böðvarsdóttir, 26/9 2015 kl. 7.50