Opna húsið haustið 2015
Dómkirkjan býður alla velkomna á Opna húsið í Safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, á fimmtudögum, kl.13:30-15:30. Góðir gestir koma í heimsókn, boðið er upp á kaffi og með því, að ógleymdri skemmtilegri og nærandi samveru.
Sjáumst fimmtudaginn 17. september
17. september Vinafundur, kaffi og samvera.
24. september Haustferð, farið verður í Strandakirkju.
1. október Páll Bergþórsson
8. október Eyrún Ingadóttir
15. október Bingó
22. október Anna Sigríður Pálsdóttir
29. október Helga Guðrún Johnson
5. nóvember Karl Sigurbjörnsson
12. nóvember Páll Benediktsson
19. nóvember Guðrún Ágústsdóttir
26. nóvember Hrafnhildur Schram
3. desember Aðventusamvera
Laufey Böðvarsdóttir, 7/9 2015 kl. 16.23