Dómkirkjan

 

,,Rökkrið yljar”

,,Rökkrið yljar” – Tónlistin tengist öll dekkri hliðum mannlegrar tilivistar og verður flutt í myrkri, við kertaskímu. Efnisskráin uppistendur af þjóðlögum og endurreisnartónlist. Mikið er lagt upp úr að skapa dulúðlega stemningu með leikrænu ívafi þar sem frásagnir af verkunum fléttast á milli verkanna í einni samfellu hljóðfæraleiks og söngs.
Tónleikar kl. 20.00 á Menningarnótt í Dómkirkjunni.
Kammerhópurinn Umbra: Alexandra Kjeld – Kontrabassi og söngur, Arngerður María Árnadóttir – keltnesk harpa og söngur, Guðbjörg Hlín Hilmarsdóttir – barokkfiðla, Lilja Dögg -söngur.

Laufey Böðvarsdóttir, 19/8 2015 kl. 21.26

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS