Opna húsið í Safnaðarheimilinu byrjar fimmtudaginn 17. september.
Opna húsið í Safnaðarheimilinu byrjar fimmtudaginn 17. september. Það er frá kl. 13-30-15.30. Við fáum marga góða gesti til okkar í vetur.
Haustferðin verður farin fimmtudaginn 24. september. Dagskráin fram að jólum kemur inn á heimasíðuna nú í vikunni. Hlökkum til að sjá ykkur. Allir velkomnir.
Laufey Böðvarsdóttir, 31/8 2015 kl. 13.59