Dómkirkjan

 

Séra María Ágústsdóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari.

Útvarpsguðsþjónusta 18. janúar kl. 11:00 við upphaf alþjóðlegrar, samkirkjulegrar bænaviku fyrir einingu kristninnar fer að þessu sinni fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Sr. Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari ásamt sr. Maríu Ágústsdóttur, formanni Samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi, sem prédikar. Fulltrúar frá Samstarfsnefndinni lesa lestra og bænir en efnið kemur að þessu sinni frá Braselíu. Kári Þormar leikur á orgelið og Dómkórinn syngur.

Laufey Böðvarsdóttir, 15/1 2015 kl. 17.32

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS