Dómkirkjan

 

Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar.

Messa á sjómannadaginn kl. 11, frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands prédikar og sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista., einsöngvari Kristján Jóhannsson óperusöngvari.  Hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 30/5 2014 kl. 8.31

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS