Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar.
Messa á sjómannadaginn kl. 11, frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands prédikar og sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista., einsöngvari Kristján Jóhannsson óperusöngvari. Hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 30/5 2014 kl. 8.31