Sígildir og seyðandi tónleikar sunnudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:00.
Tónleikarnir eru hluti af Unglist, listahátíð ungs fólks og er frítt inn. Tónleikakvöld með margslungnum meistarverkum fortíðarinnar. Nemendur frá tónlistarskólum höfuðborgarinnar leiða þig inn í leyndardóma sígildrar tónlistar.
Tónlistarskólinn í Reykjavík
F. Mendelssohn: Píanótríó Op.49 í d-moll Fyrsti þáttur: Molto allegro ed agitato
Lilja Cardew, píanó, Júnía Lín Jónsdóttir, fiðla,
Laufey Lín Jónsdóttir, selló
Nýi Tónlistarskólinn
B. Britten: Foggy foggy dew
P. Tchaikovsky: Sred’ shumnogo bala
Ívar Hannes Pétursson, söngur, Bjarni Jónatansson, píanó
B. Bartok: Dans nr.6, Six Dances in Bulgarian Rhythm
Herdís Hergeirsdóttir, píanó
Tónskóli Sigursveins
S. Scheidt: Galliard Battaglia
Óþekktur: Song of the Rebels of Zebrzydowski
Sóley Björk Einarsdóttir, Hulda Lilja Hannesdóttir,
Bianca Rosa Roloff, trompet, Guðmundur Andri Ólafsson, horn,
Sif Þórisdóttir, básúna, Böðvar Pétur Þorgrímsson, túba
Söngskólinn í Reykjavík
C. Schumann: Lorelei
Ljóð e. H. Heine
Kristín Einarsdóttir Mäntylä, sópran
Hólmfríður Sigurðardóttir, undirleikari
W.A. Mozart: É amore un ladroncello
aría Dorabellu úr óperunni Cosi fan tutte
Kristín Sveinsdóttir, mezzó-sópran,
Hólmfríður Sigurðardóttir, undirleikari
Tónlistarskólinn í Grafarvogi
G. Hermosa: Fragilissimo
Flemming Viðar Valmundsson, harmónikka.
Söngskólinn í Reykjavík
L. Delibes: Blómadúettinn úr óperunni Lakmé
Kristín Einarsdóttir Mäntylä, sópran,
Kristín Sveinsdóttir, mezzó-sópran, Hólmfríður Sigurðardóttir, undirleikari
Nýi Tónlistarskólinn
F. Chopin: Polonaise op.26 nr.1
Erla Rut Árnadóttir, píanó
Söngskóli Sigurðar Dementz
H. Sjöholm: Gabriellas sång
úr kvikmyndinni Så som i himmelen.
Íris Björk Gunnarsdóttir söngur, ásamt kvennakór
Helgi Már Hannesson, undirleikari
J. Kander og F. Ebb: Cell block tango
úr kvikmyndinni Chicago
María Björg Kristjánsdóttir, Hildur Eva Ásmunardóttir,
Íris Björk Gunnarsdóttir, söngur
Helgi Már Hannesson, undirleikari
Umsjón viðburðar: Áslaug Einarsdóttir
Kynnir: Sóley Anna Benónýsdóttir
Laufey Böðvarsdóttir, 9/11 2013 kl. 18.53