Dómkirkjan

 

Fermingarfræðsla

Safnaðarheimilið hefur ómað af hlátri þessa vikuna. Fermingarnámskeiðið byrjaði á mánudagsmorgunn,eða kannski öllu heldur á síðasta sunnudag með messunni. Síðan hafa þau komið alla daga kl. 9 og setið við framundir kl. 13. Sr. Anna Sigríður, sr. Sveinn Valgeirsson og Eva Björk Valdimarsdóttir hafa sinnt kennslunni og láta vel af samvistum við unglingana sem hafa verið námsfús og skemmtileg. Við sjáum fram á skemmtilegan vetur í samstarfinu við þennan hóp.

Ástbjörn Egilsson, 17/8 2012 kl. 14.34

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS