Dómkirkjan

 

4.mars, æskulýðsdagur kirkjunar

Næsta sunnudag 4. mars sem er æskulýðsdagur kirkjunnar er æskulýðsmessa  kl.11 í Dómkirkjunni. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir leiðir helgihaldið en Eva Björk Valdimarsdóttir guðfræðinemi flytur hugvekju. Stúlknakór Reykjavíkur syngur ,stjórnendur eru Margrét Pálmadóttir og Guðrún Á. Guðmundsdóttir. Organisti er Kári Þormar. Æskulýðsleiðtogarnir okkar þeir Ólafur Jón og Árni Gunnar taka þátt í helgihaldinu og vænst er þátttöku fermingarbarna.

Ástbjörn Egilsson, 1/3 2012 kl. 15.32

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS