Dómkirkjan

 

Fastir liðir

Meðal fastra liða í starfi safnaðarins eru hádegisbænastundir á þriðjudögum kl. 12.10. Um er að ræða stutta fyrirbænastund sem stendur til 12.30 og að bænastundinni lokinn er framreiddur léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Við bendum sérstaklega fólki sem vinnur í miðbænum á þessar stundir. Einnig viljum við minna á opið hús fyrir eldri borgara á fimmtudögum kl. 13.30 -15.30. Kaffi og meðlæti er á boðstólum við vægu verði og hér ríkir góður andi og  vinátta. Við lesum úr áhugaverðum bókum.förum saman stuttar ferðir og eigum saman góðar stundir. allir hjartanlega velkomnir.

Ástbjörn Egilsson, 1/2 2012 kl. 11.24

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS