Dómkirkjan

 

Hádegisbænir á þriðjudögum

Alla þriðjudaga ársins eru bænastundir í Dómkirkjunni kl. 12:10-12:30. Að henni lokinni er boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu. Stundin er öllum opin og er góður vettvangur til samfélags og fyrirbæna. Fyrirbænir má senda á netfangið domkirkjan@domkirkjan.is eða í síma 520-9700.

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS