Hér er linkur á hátíðarmessuna 17. júní https://www.ruv.is/utvarp/spila/fra-thjodhatid-i-reykjavik/32772/9oh721
Biskup Íslands séra Agnes M. Sigurðardóttir og Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari.
Séra Elínborg Sturludóttir predikar.
Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista.
Einsöngur: Gunnlaugur Bjarnason, baritón.
Fyrir predikun:
Forsðpil: Hjálpræðið eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.
Sálmur nr. 525: Tin þín Drottinn hnatta og heima. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Páll V.G. Kolka.
Sálmur nr. 28: Festingin víða. Lag: Atli Heimir Sveinsson. Texti: Addison, þýð. Jónas Hallgrímsson.
Kórverk: Salve Regina eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson.
Eftir predikun:
Einsöngur: Gunnlaugur Bjarnason; Þótt þú langförull legðir. Lag: Sigvaldi Kaldalóns. Texti: Stephan G. Stephansson.
Sálmur nr. 516: Lofsöngur, Ó, guð vors lands. Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Texti: Matthías Jochumsson.
Eftirspil: Himna smiður eftir Sigurð Sævarsson.
Laufey Böðvarsdóttir, 18/6 2022 kl. 22.41