Kæru vinir, nú er komið að því! Næstkomandi sunnudag 17.sept. kl.20.00 verður æðruleysismessa í Dómkirkjunni. Njótum þess að kyrra hugann og eiga saman frábært samfélag. Félagi deilir reynslu sinni. Díana Ósk leiðir stundina, sr.Fritz Már flytur hugvekju, sr.Sveinn leiðir okkur í bæn og Ástvaldur nærir okkur með dásamlegri tónlist. Sjáumst á sunnudag
Laufey Böðvarsdóttir, 12/9 2017 kl. 12.58