Fermingarbörn 2018
Fermingarstarfið hefst í haust með messu og fundi með fermingarbörnum og forráðamönnum. Fermingardagarnir 2018 verða pálmasunnudagur, skírdagur og hvítasunnudagur. Skráning með því að senda póst á kirkjan@domkirkjan.is
Nánari upplýsingar í síma 520-9700
Laufey Böðvarsdóttir, 1/6 2017 kl. 10.33