Dómkirkjan

 

Tónleikar “Contrasts”

í Dómkirkjunni sunnudaginn 27. maí kl. 16:00

einleiksverk fyrir fiðlu eftir

Alexandre Zapolski,

Fritz Kreisler,

og Krzysztof Penderecki,

einleiksverk fyrir píanó

eftir Wolfgang Rihm

auk kammertónlistar:

Lark Ascending fyrir píanó og fiðlu eftir Vaughan Williams

Contrasts fyrir fiðlu, klarínett og píanó eftir Béla Bartók.

fram koma:

Vera Panitch

og Joaquin Páll Palomares, fiðluleikarar,

Arngunnur Árnadóttir, klarínettuleikari,

en öll eru þau meðlimir í Sinfóníuhljómsveit Íslands,

og Mathias Susaas Halvorsen, píanóleikari

sem hefur getið sér gott orð fyrir kammermúsikleik innan lands sem utan.

Aðgangur ókeypis!

Laufey Böðvarsdóttir, 27/5 2017 kl. 15.27

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS