Vorferðin verður farin í Skálholt, fimmtudaginn 11. maí, farið verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 10. Karl Sigurbjörnsson, biskup verður fararstjóri. Skráning og nánari upplýsingar hjá Laufeyju í síma 8989703 eða laufey@domkirkjan.is
Laufey Böðvarsdóttir, 5/5 2017 kl. 15.44