Kæru vinir, nú er síðasta Opna húsið í dag, fimmtudag í Safnaðarheimilinu. Þorvaldur Friðriksson fréttamaður verður gestur okkar að þessu sinni. Karl biskup les ljóð og veislukaffið hennar Ástu á sínum stað. Vorferðin verður farin eftir viku, fimmtudaginn 11. maí. Hlökkum til að sjá ykkur í dag kl. 13.30. Nú skín sólin í Kvosinni.
Laufey Böðvarsdóttir, 4/5 2017 kl. 7.47