Dómkirkjan

 

Opna húsið í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, fimmtudag kl. 13.30. Verið hjartanlega velkomin Karl biskup les ljóð og gestur okkar er Halla Kjartansdóttir. Veislukaffi hjá Ástu okkar, en hún á afmæli. Dagskráin: 2. mars Halla Kjartansdóttir: Á slóðum hákerlinga – spjall um Hafbókina eftir Morten Ströksnes 9. mars Björn Jón Bragason, segir frá skátahreyfingunni 16. mars Elísabet Brekkan: kjaftasögur af kóngafólki 23. mars Unnur Halldórsdóttir, skemmtisögur og vísur 30. mars Helgi Skúli Kjartansson 6. apríl Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélagsins 27. apr Karl Sigurbjörnsson um Geir Vídalín biskup 4. maí Þorvaldur Friðriksson: Jón Indíafari 11. maí Vorferð

Laufey Böðvarsdóttir, 2/3 2017 kl. 13.32

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS