Næst síðasti sunnudagur eftir Þrenningarhátíð — Kristniboðsdagurinn 13. nóvember. Messa kl. 11 séra Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar. Barnastarfið á kirkjuloftinu í umsjón Sigurðar Jóns Sveinssonar. Hlökkum til að sjá ykkur.
Laufey Böðvarsdóttir, 9/11 2016 kl. 10.36