Velkomin í dag í kyrrðarstund og opið hús í safnaðarheimilinu. Séra Bára Friðriksdóttir verður með fróðlegt erindi um að eldast vel. Bach tónleikar í kvöld klukkan 20.00-20.30 Laudes – morgunsöngur – hefst á morgun 1. okt kl 9:15 og verður á þriðjudögum miðvikudögum og fimnmtudögum í vetur. Vepser verður sunginn á fimmtudögum kl 17:00. Allir söngvinir hjartanlega velkomnir, hvort heldur til að taka þátt í söngnum og bænagjörðinni eða sitja og hlusta. Á miðvikudögum í vetur verður farið í örgöngu frá Dómkirkjunni kl. 18. Eftir stutta helgistund verður gengið um vesturbæ, miðbæ eða Þingholti og síðan enda við kirkjuna um kl. 19. Verið öll hjartanlega velkomin! Pat et Bonum Á sunnudaginn er messa kl. 11.00. Séra Elínborg Sturludóttir, Matthías Harðarson, dómorganisti og Dómkórinn. Velkomin í safnaðarstarfið!
Laufey Böðvarsdóttir, 30/9 2025 kl. 11.22