„Að eldast vel“ Séra Bára Friðriksdóttir framkvæmdastjóri Eldriborgararáðs verður með fróðlegt erindi á morgun í Opna húsinu í safnaðarheimilinu. Byrjum kl. 12.00 með bæna-og kyrrðarstund í Dómkirkjunni. Fáum síðan létta hádegisverð, kaffi og hlýðum á erindið hennar Báru í Safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 29/9 2025 kl. 14.26