Dómkirkjan

 

https://www.ruv.is/utvarp/spila/fra-thjodhatid-i-reykjavik/38123/bbi6th

Hátíðarmessa í Dómkirkjunni 17. júní á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar, biskup Íslands Guðrún Karls Helguddóttir og séra Sveinn Valgeirsson þjóna. Dómkórinn syngur, kórstjórnandi og organisti er Lenka Mátéová
Jón Svavar Jósefsson syngur einsöng við undirleik Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur.
Eftirspil er kórverk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur við Davíðssálm 116.

Laufey Böðvarsdóttir, 19/6 2025 kl. 14.20

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS