Dómkirkjan

 

Sunnudagur 17. desember Messa kl. 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson. Pétur Nói organisti og Dómkórinn.

Mánudagur 18. desember
Rakarakvartettinn Barbari kl. 20.00
Gunnar Thor Örnólfsson, Karl Hjaltason, Páll Sólmundur H. Eydal og Ragnar Pétur Jóhannsson.
Þriðjudagur 19. desember
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00-20.30.
Miðvikudagur 20. desember
MR stund kl. 14.00
Fimmtudagur 22. desember
Mozart við kertaljós kl. 21.00. Að venju lýkur tónleikunum á jólasálminn góða „Í dag er glatt í döprum hjörtum“.
24. desember aðfangadagur jóla
Dönsk messa kl. 15.00
Séra María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir, Kári Þormar organisti.
Aftansöngur kl. 18.00
Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar, sr. Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari, Guðmundur Sigurðsson dómorganisti og Dómkórinn.
Miðnæturguðþjónusta kl. 23.30. Þá verða lesnir og sungnir níu lestrar og sálmar. Guðsþjónustan á sér fyrirmynd í guðsþjónustu sem fram hefur farið í Kings College í Cambridge á Bretlandi óslitið frá 1918.
Á milli lestra syngur söfnuðurinn jólasálma. Dómkirkjuprestarnir og Pétur Nói Stefánsson organisti leiða guðþjónustuna.
Jóladagur 25. desember
Hátíðarguðþjónusta kl. 11.00
Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson og Dómkórinn.
Þriðjudagur 26.desember
Messa kl. 11.00
Séra Elínborg Sturludóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Guðmundur Sigurðsson og Dómkórinn.
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00-20.30
Gamlársdagur 31.desember
Aftansöngur klukkan 18.00, séra Elínborg Sturludóttir, Guðmundur Sigurðsson og Dómkórinn.
Nýársdagur 1. janúar
Hátíðarmessa klukkan 11.00 Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson organisti og Dómkórinn. Kammersveitin Elja, en hana skipa:
Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla
Ísak Ríkharðsson, fiðla
Rannveig Marta Sarc, víóla
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló
Aron Jakob Jónasson, kontrabassi
Halldór Bjarki Arnarson, semball
2. janúar
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00-20.30
3.janúar
Kammersveitin Elja kl. 20.00
Barokkveisla nýja ársins verður haldin í Dómkirkjunni þann
3. janúar 2024. Flutt verða verk eftir góðkunna kappa eins og Arcangelo
Corelli og Pietro Locatelli en auk þess dúkka upp verk eftir sjaldspilaðri
tónskáld eins og Diderich Buxtehude og François Couperin. Efnisskráin er
bæði dramatísk og hátíðleg og í henni má að finna barokktónlist frá öllum
hornum Evrópu.

Laufey Böðvarsdóttir, 15/12 2023 kl. 8.22

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS