Fyrsta örganga haustsins verður miðvikudaginn 20. september klukkan 18.00. Séra Elínborg Sturludóttir leiðir gönguna og byrjar með stuttri hugleiðingu í kirkjunni. Göngunni lýkur við kirkjuna um kl. 19.00. Góð stund til að rækta bæði hug og líkama.
Laufey Böðvarsdóttir, 7/9 2023 kl. 12.57