Dómkirkjan

 

Við bjóðum ykkur á tónleika North Atlantic Brass á Íslandi, tónleikarnir eru 6. júlí kl 20:00 í Dómkirkjunni.

Frítt er inn á tónleikana en þessir tónleikar eru liður í undirbúningi fyrir Philip Jones International Brass Ensamble Competition í Birmingham. Þetta tónleikaferðalag okkar kostar talsvert og því tökum við við frjálsum framlögum.
Á tónleikunun leikum við fjölbreytta efnisskrá með verkum eftir E. Bozza, Lafosse, Timothy Jackson og fleiri.
Við vonumst til að sjá sem flest!

Laufey Böðvarsdóttir, 6/7 2023 kl. 10.37

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS