Dómkirkjan

 

Gleðilegt ár kæru vinir! Hátíðarguðþjónusta á nýársdag klukkan 11.00.

81030080_10157844970915396_6338805055205933056_n
Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar, séra Sveinn Valgeirsson sóknarprestur Dómkirkjunnar þjónar fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson leikur á orgelið og Dómkórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Barokksveit spilar í guðþjónustunni en sveitina skipa:
Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla
Ísak Ríkharðsson, fiðla
Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóla
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló
Nicky Swett, selló
Halldór Bjarki Arnarson, semball
Fluttir verða Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Forspil: Das alte Jahr vergangen ist BWV 614 J. S. Bach
77 Aftur að sólunni
Sb. 1945 – Matthías Jochumsson
787 Faðir andanna
Matthías Jochumsson – Sb. 1886 Frá Sikiley,Herder 1807, Sb. 1871
74 Hvað boðar nýárs blessuð sól Weyse/Matthías Jochumsson
Eftir predikun
-Arcangello Corelli: Concerto Grosso Op. 6 nr. 4 í D-dúr, Adagio-Allegro
1 Ó, Guð vors land
Sveinbjörn Sveinbjörnsson/ Matthías Jochumsson
-
Eftirspil: Jean-Marie Leclair: Fiðlukonsert Op. 10 nr. 1 í B-dúr, Allegro.

Laufey Böðvarsdóttir, 1/1 2023 kl. 9.49

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS