Fyrirhugaðar fræðslusamverur fyrir fermingarbörn Dómkirkjunnar í vetur.
þri. 27. sept. kl. 19 í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar Lækjargötu 14a : MATUR OG MESSA (Fyrir: fermingarbörn og foreldra)
þri. 25. okt. kl. 17-18:30 í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar : FRÆÐSLA UM ÞRÓUNAR-OG HJÁLPARSTARF. (Fyrir: fermingarbörn)
mið. 2. nóv. kl. 17- 21 Mæting í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar: FERMINGARBARNASÖFNUN (Gengið í hús) og pizzupartý á eftir. (Fyrir: fermingarbörn)
þri. 17. jan. kl. 17 – 18:30 í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar : MARTIN LÚTHER OG SIÐBÓTIN
(Fyrir: fermingarbörn)
fim. 16. feb. (18 eða 20 – tími staðfestur síðar) Heimboð í Hallgrímskirkju. Sameiginleg samvera foreldra og fermingarbarna í Nes-, Dóm- og Hallgrímskirkju.
þri. 25. mars. kl. 20 í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar. Kaffihúsakvöld (fermingarbörn og foreldrar).
Fyrirhugaðar fermingarbarnamessur í Dómkirkjunni í vetur.
Messur þar sem prédikunin og sálmavalið er sniðið að eyrum æskulýðsins.
Eftir messurnar er boðið upp á hressingu og samfélag í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Lækjargötu 14a.
25. sept. kl. 11.
16. sept. kl. 11
13. nóv. kl. 11
4. des. kl. 11 : „ömmu og afa messa“
8. jan. kl. 11
5. feb. kl. 11 Pílagrímamessa
5. mars kl. 11 Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar.
Laufey Böðvarsdóttir, 5/9 2022 kl. 10.42