Bænastundir á þriðjudögum og messur á sunnudögum klukkan 11.00
Kæru vinir, það er alltaf gott að koma í bæna-og kyrrðarstund í hádeginu á þriðjudögum í Dómkirkjunni. Hvíla í helgidómnum og endurnæra sig. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00, prestur séra Elínborg Sturludóttir, Pétur Nói leikur á orgelið og Dómkórinn syngur Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 12/7 2022 kl. 9.53