Dómkirkjan

 

Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn

Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn  klukkan 11.00.

Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardottir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson sóknarprestur Dómkirkjunnar þjónar. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista sem einnig leikur á orgelið.   Bryndís Guðjónsdóttir syngur einsöng .

Lesarar frá Landhelgisgæslunni, Viggó Sigurðsson les fyrri ritningarlestur og Sigurrós Halldórsdóttir les seinni ritningarlestur. Einar Ingi Reynisson leiðir fánaathöfn. Hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 8/6 2022 kl. 7.12

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS