Opna húsið byrjar í dag.
Verið velkomin í opna húsið kl. 13:30 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar að Lækjargötu 14 a. Dagskráin ber yfirskriftina: Söngur, spjall og slúður. Ásta Kristjánsdóttir verður með veisluborð.
Laufey Böðvarsdóttir, 21/9 2017 kl. 10.48