Opna húsið byrjar 21. september
Kæru vinir Opna húsið byrjar fimmtudaginn 21. september kl. 13.30 í Safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a.
Dagskrá Opna hússins:
21. sept. Söngur, spjall og slúður. Vinafundur.
28. september Haustferð. Farið í Hafnarfjörð og Álftanes.
5. október Nýi dómkirkjupresturinn
12. október Unnur Halldórsdóttir fer með gamanmál og kvæði.
19. október Lísbet Guðmundsdóttir, Skálinn við Lækjargötu
26. október Rósa Jóhannesdóttir og fjölskylda syngja og leika
2. nóvember Kaffihúsastemning við Tjörnina.
9. nóvember Ármann Reynisson skáld
16. nóvember Hrólfur Jónsson spilar og syngur eigin lög.
23. nóvember Karl Sigurbjörnsson, biskup. Myndin af Jesú
30. nóvember Aðventustund, heitt súkkulaði og kræsingar.
Verið hjartanlega velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 6/9 2017 kl. 12.19